Meðfylgjandi myndskeið sýnir netkaup, framþróun og breytingar sem nú eru að eiga sér stað í viðskiptaaðferðum smásöluverslunar. Stóra spurningin er; hversu hratt munu netkaup af þessum toga ná að sanna gildi sitt með aukinni hagkvæmni og festast í sessi ? Netkaup, sem aðferð í viðskiptum, þróast hratt með stöðugt fullkomnari hætti nýrrar tækni.
Helsti kosturinn við netkaup er aukinn tímasparnaður og nákvæmari viðskipti. www.netkaup.is