// you’re reading...

Internet marketing

Netkaup með 4G (fjórðu kynslóðar) tækni. Samtenging á upplýsingatækni, snjallsíma og vörudreifingu

Meðfylgjandi myndskeið  sýnir netkaup, framþróun og breytingar sem nú eru að eiga sér stað í viðskiptaaðferðum smásöluverslunar.  Stóra spurningin er; hversu hratt munu netkaup af  þessum toga ná að sanna gildi sitt með aukinni hagkvæmni og festast í sessi ?   Netkaup, sem aðferð í viðskiptum, þróast hratt með stöðugt fullkomnari hætti nýrrar tækni.
Helsti kosturinn við netkaup er aukinn tímasparnaður og nákvæmari viðskipti.   www.netkaup.is