// you’re reading...

Global Fisheries

Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur á tímabilinu 1671 – 1938 Bretagne – Islande

Frásögn um franska fiskimenn sem sigldu frá Bretagne skaga til Íslands á þorskveiðar á tímabilinu 1671 – 1938.

Úrdráttur og vangaveltur úr bókinni -Fransí Biskví – eftir Elínu Pálmadóttur.

(Bókaútgáfan Opna, Reykjavík – 2009, 2. útg.).

Hafið gaf og hafið tók

 

 

Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur – þriggja alda baráttusaga .

Höfundur : Sigríður Ólafsdóttir

Þetta er frásögn um franska fiskimenn sem sigldu frá Bretagne skaga til Íslands á

þorskveiðar á tímabilinu 1671 – 1938.

Hver skyldi vera hvatinn að slíkum ferðum ?

Lesa meira smelltu á linkinn:

Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur – Bretagne – Islande 1671 til 1938  

Jú, hann er lífsbaráttan, þ.e. vinna og
laun. Þörfin fyrir mat. Á þessum tímum boðaði kaþólska kirkjan föstur, bannaði
kjötát og þess vegna þörf fyrir meiri fisk. Styrkir komu frá franska ríkinu eftir 25
ferðir auk ýmissa hlunninda.
Yfir þennan tíma er fjöldinn allur af skútum, „gólettur,“ sem koma að
Íslandsströnd. Sem dæmi er að árið 1884 eru 347 gólettur hér með yfir 6000
fiskimenn. Þetta voru langar og erfiðar ferðir, sem kröfðust mikils undirbúnings
af hálfu frönsku útgerðanna, fiskimannanna og fjölskyldna þeirra. Útgerðirnar
voru í bæjum norðurstrandar Bretagne skagans og náði út á Normandí í austur.
Bæirnir Donkerque, Gravlines, fólkið kallað Flandrarar, svo Paimpol, St.Brieuc,
Brest, Binic, Ploubazlanec og fleiri, fólkið þar kallað Bretónar.

Þessar sjóferðir voru varhugaverðar. Lagt var af stað upp úr miðjum febrúar í tíu
daga siglingu til að komast á fengsæl miðin.

Lesa meira smelltu á linkinn: 

Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur – Bretagne – Islande 1671 til 1938  

Norðfjarðarhöfn um 1920. Franskar og færeyskar fiskiskútur liggja á höfninni. Myndina tók Björn kaupm. Björnsson.

 <em>mbl.is/RAXGólettan L'Etoile í Eyjum í gær.</em>

Frönsk skúta að nafni L’Étoile, eða Stjarnan, lagði að bryggju 28. maí  s.l. í Vestmannaeyjum.

Belle Poule siglir úti fyrir Grundarfirði.

Góletta í Grundarfirði árið 2000

Sigríður Ólafsdóttir 15.8. 2013

www.Netkaup.is